Um okkur

Við seljum vörurnar fyrir þig!

Umboðssalan tekur að sér sölu á allskyns varningi, hvort sem hann er nýr eða notaður. Við höfum milligöngu um að selja vörurnar sem þú þarft að losna við.

Hvernig er best að gera kaupin?

Vörurnar eru staðsetta hjá eiganda. Til að senda inn fyrirspurn varðandi vöru þá sendir þú okkur póst á umbodssalan@umbodssalan.is eða ýtir á mynd af vörunni og fyllir út formið sem birtist.

Hvernig er greitt fyrir vöruna?

Greiðsla fer fram í gegnum banka. Umboðssalan sendir reikning á kaupanda sem hann greiðir í sínum banka. Við greiðslu hefur kaupandi tryggt sér þá vöru sem hann er að kaupa. Umboðsalann ber ekki ábyrð á vörunni á neinn hátt og er það alfarið á ábyrð kaupandans að kynna sér að ástand vöru sé í samræmi við myndir og lýsingu.

Að selja í gegnum Umboðssöluna

Vilt þú selja vörur í gegnum Umboðssöluna? Sendu okkur myndir af vörunni ásamt verði og öllum þeim upplýsingum sem þið teljið að hjálpi til við söluna og við verðum í sambandi.

Umboðssalan tekur 25% af söluverði í þóknun.

Ef þú sérð vörur sem vekja áhuga þinn- sendu okkur tölvupóst á umbodssalan@umbodssalan.is og við höfum samband.

Á bakvið Umboðssöluna stendur fyrirtækið Arnþór ehf. Kt 611091-1419, Vsk nr. 31206

Allar nánari upplýsingar má fá á umbodssalan@umbodssalan.is eða í síma 768-5552